[Heim]

Nemendur Stóru-Vogaskóla í þemaviku um bækur


9. Bekkur: Eiður Örn
Hvaða verkefni gerir ykkar bekkur? Ævintýrabækur.
Hvernig líkar þér í skólanum? Bara ágætlega sko!
Lest þú mikið af bókum? Nei, ég les aldrei, nema þegar ég neyðist til þess.
Átt þú uppáhaldsbók, hver er hún?
Já, Eva og Adam, frábær bók!!!!
Hvað finnst þér um verkefnið sem þið gerið?Mér finnst það ömurlegt.
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
Steinarr.
Hvað hefur þú búið lengi í Vogunum?
Í tvö ár, held ég.
10.bekkur: Inga
Hvaða verkefni eruð þið að gera?
Spennusögur.
Hvernig líkar þér í skólanum? Ég myndi frekar vilja vera heima sofandi,og svo eru krakkarnir í 7. og 8. bekk svo leiðinlegir að það er erfitt að lifa skólann af.
Lestu mikið af bókum?
Já helling.
Áttu uppáhalds bók,hver er hún?
Ég á svo margar uppahalds bækur.
Hvað finnst þér um verkefnið sem þið gerið?
Mér finnst það skemmtilegt.
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
Steinarr.
Hvað hefur þú búið lengi í Vogunum?
Síðan ég var 1 árs (15 ár).
7. Bekkur: Diljá
Hvaða verkefni gerir ykkar bekkur?
Okkar bekkur á að búa til fréttablað.
Hvernig líkar þér í skólanum?
Bara ágætlega.
Lest þú mikið af bókum?
Svoldið, ekki mikið.
Átt þú uppáhaldsbók, hver er hún?
Á ekki uppáhaldsbók.
Hvað finnst þér um verkefnið sem þið gerið?
Bara skemmtilegt.
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
Steinarr.
Hvað hefur þú búið lengi í Vogunum?
Um það bil eitt ár.
5. Bekkur: Þórey
Hvaða verkefni gerir ykkar bekkur?
Bókahillu , sögu og setjum þær í bókahillurnar.
Hvernig líkar þér í skólanum?
Illa.
Lest þú mikið af bókum?
Nei.
Átt þú uppáhaldsbók, hver er hún?
Nei.
Hvað finnst þér um verkefnið sem þið gerið?
Það er leiðinlegt.
Hver er uppáhaldskennarinn þinn?
Veit ekki.
Hvað hefur þú búið lengi í Vogunum?
10 ár.
7. Bekkur: Elín
Hvaða verkefni eruð þið að gera?
Við erum að gera fréttablað.
Hvernig líkar þér í skólanum?
Allt í lagi.
Lestu mikið af bókum?
Nei.
Áttu uppáhalds bók, hver er hún?
Harry Potter.
Hvað finnst þér um verkefnið sem þið gerið?
Bara skemmtilegt.
Hver er uppáhalds liturinn þinn?
Fjólublár og gulur.
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
Kolfinna og Steinarr.
Hvað hefur þú búið lengi í Vogunum?
U.þ.b. eitt ár.
7. Bekkur: Tinna
Hvaða verkefni eruð þið að gera?
Bekkjarblað.
Hvernig líkar þér skólinn?
Allt í lagi.
Lestu mikið af bókum?
Já.
Átt þú uppáhalds bók?
Harry Potter.
Hvað finnst þér um verkefnið sem þið gerið ?
Allt í lagi.
Hver er uppáhalds kennarinn þinn ?
Steinarr.
Hvað hefur þú búið lengi í Vogunum ?
Frá því ég var 9 mánaða.
10. Bekkur: Sandra
Hvaða verkefni gerir ykkar bekkur?
Spennusögur.
Hvernig líkar þér skólinn?
Bara vel.
Lest þú mikið af bókum?
Já mjög mikið.
Átt þú uppáhaldsbók?
Allar bækur eru góðar.
Hvað finnst þér um verkefnið sem þið gerið?
Mér finnst það bara fínt.
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
Steinarr.
Hvað hefur þú búið lengi í Vogunum?
Í 11 ár.
4. Bekkur: Sunna
Hvaða verkefni gerir ykkar bekkur?
Sögur og lesa.
Hvernig líkar þér skólinn?
Leiðinlegur.
Lest þú mikið af bókum?

Átt þú þér uppáhaldsbók, hver er hún?
Já, Stríðnisstelpa
Hvað finnst þér um verkefnið sem þið gerið?
Það er alveg ágætt.
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
Gummi.
Hvað hefur þú búið lengi í Vogunum?
Þetta er þriðja árið.
9. Bekkur: Bylgja
Hvaða verkefni eruð þið að gera?
Um ævintýrabækur.
Hvernig líkar þér skólinn?
La, la.
Lestu mikið af bókum?
Soldið mikið.
Áttu þér uppáhaldsbók, hver er hún?
Litla hafmeyjan.
Hver er uppáhaldskennarinn þinn?
Steinarr.
Hvað hefurðu búið lengi í Vogunum?
13 ár.
9.Bekkur: Binný
Hvaða verkefni eruð þið að gera?
Um ævintýrabækur.
Hvernig líkar þér skólinn?
Ömurlega.
Lestu mikið af bókum?
Já og nei.
Áttu þér uppáhalds bók, hver er hún?
Litli ljóti andarunginn.
Hver er uppáhalds kennarinn þinn?
Steinarr.
Hvað hefurðu búið lengi í Vogunum?
10 ár.
2. Bekkur: Selma Rut
Finnst þér gaman í skólanum?
Nei!
Ertu nýflutt hingað í Vogana?

Finnst þér krakkarnir hérna skemmtilegir?
Soldið!!!
Áttu marga vini?
Nei, ekki svo!!!
Hvað heitir besta vinkona þín?
Karen.
Hver er uppáhalds liturinn þinn?
Fjólublár.
Áttu systkini?
Já, Eygló.
Hver er uppáhalds maturinn þinn?
Kakósúpa!
[Efst] [Heim]
Öll viðtöl á þessari síðu voru tekin af: Alexöndru, Völu, Bríet, Kristíni og Brynhildi